top of page

Hugræn atferlismeðferð (HAM)

Tímalengd

6 skipti í 1 – 1,5 klst. í senn.

Um námskeiðið

Hugræn atferlismeðferð, grunnnámskeið sem hentar flestum. Farið í tengsl hugsana, hegðunar, tilfinninga og líkamlegra einkenna. Áhersla á að kynna praktísk verkfæri til að leiðrétta hugsanaskekkjur og efla hjálplega hegðun og virkni.


bottom of page