top of page

Jenný Gunnarsdóttir

Fræðsla og forvarnir

Jenný er menntaður kynjafræðingur og starfar sem námskeiðsleiðbeinandi hjá Heilsu- og sálfræðiþjónstunni. Hún starfar einnig í fyrirtækjaþjónustu á vegum stofunnar sem getur verið í formi samtals um hvernig fyrirtæki eða hópar geta styrkt jafnréttisstarf sitt, stuðningur við gerð jafnréttisáætlunar, fræðsla fyrir stjórnendur eða hópa um fjölbreytileikann og jafnréttismál, og stuðningur í málum tengdum geðheilbrigði, fordómum og mismunun. Jenný fer einnig með fyrirlestra á vegum stofunnar.
Jenný starfaði lengi sem stuðningsfulltrúi á heimili fatlaðra, og gegnt þar stöðu fagmanns og málastjóra. Hún hefur einnig fjölbreytta reynslu af því að starfa með fólki.

Menntun
Jenný útskrifaðist með BA gráðu í kynjafræði árið 2019 og BA í sálfræði 2020 frá Háskólanum í Lundi. Hún lauk MA gráðu í stjórnun frá sama skóla 2021 og viðbótardiplómu í menntunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri vorið 2022 og hefur kennsluréttindi.

Jenný Gunnarsdóttir

Veitir eftirfarandi þjónustu:
Fræðslu og fyrirlestra
Fyrirtækjaráðgjöf varðandi geðrækt, teymisvinnu, samskipti, jafnrétti og fjölbreytileika.

bottom of page